Fjöruverðlaunin 2015: Tilnefningar

Mikið fjör var á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur þegar dómnefndir Fjöruverðlaunanna kynntu niðurstöður sínar. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningu til Fjöruverðlaunanna 2015:

Fagurbókmenntir

Englaryk eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur Lóaboratoríum, eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur Ástin ein taugahrúga. Enginn dans við Ufsaklett, eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Fræðibækur og rit almenns eðlis

Saga þeirra, sagan mín eftir Helgu Guðrúnu Johnson Kjaftað um kynlíf eftir Siggu Dögg Ofbeldi á heimili – Með augum barna. Ritstjóri Guðrún Kristinsdóttir

Barna- og unglingabókmenntir

Á puttanum með pabba eftir Kolbrúnu Önnu Björnsdóttur og Völu Þórsdóttur Hafnfirðingabrandarinn eftir Bryndísi Björgvinsdóttur Vinur minn vindurinn eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur

Dómnefndir Fjöruverðlaunanna 2015 skipa:

Fagurbókmenntir:

Hildur Knútsdóttir, bókmenntafræðingur Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir, bókmenntafræðingur og rithöfundur Guðrún Birna Eiríksdóttir, bókmenntafræðingur og kennari

Fræðibækur og rit almenns eðlis:

Birna Lárusdóttir, fornleifafræðingur Erna Magnúsdóttir, líffræðingur Gréta Sörensen, kennari

Barna- og unglingabækur:

Halla Sverrisdóttir, þýðandi Júlía Margrét Alexandersdóttir, BA í íslensku og blaðamaður Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir, myndskreytir og kvikari