Dómnefnd 2020

Starfs- og siðareglur dómnefnda má finna hér.

Eftirfarandi konur sitja í dómnefnd Fjöruverðlaunanna 2020:

Fagurbókmenntir:
Elín Björk Jóhannsdóttir, bókmenntafræðingur
Jóna Guðbjörg Torfadóttir, framhaldsskólakennari
Kristín Ástgeirsdóttir, sagnfræðingur

Fræðibækur og rit almenns eðlis:
Dalrún J. Eygerðardóttir, sagnfræðingur
Sóley Björk Guðmundsdóttir, þjóðfræðingur
Þórunn Blöndal, dósent í íslenskri málfræði

Barna- og unglingabókmenntir:
Guðrún Jóhannsdóttir, bókmenntafræðingur
Hildur Ýr Ísberg, íslensku- og bókmenntafræðingur
Sigrún Birna Björnsdóttir, framhaldsskólakennari