Ganga í félagið

Hjálpið okkur að veita bókmenntaverðlaun kvenna á Íslandi næstu árin. Gangið í félag um bókmenntaverðlaun kvenna!

Það kostar ekki neitt og þið fáið nýjustu fréttir um bókmenntaverðlaunin sendar í tölvupósti.