Verðlaunahafar fyrri ára

Eftirfarandi höfundar og verk hafa hlotið Fjöruverðlaunin í flokki fagurbókmennta, flokki fræðibóka og rita almenns eðlis, og flokki barna- og unglingabókmennta:

2024

Kristín Ómarsdóttir – Móðurást: Oddný
Elsa E. Guðjónsson, Lilja Árnadóttir bjó til prentunar – Íslenskur refilsaumur fyrri alda
Margrét Tryggvadóttir – Íslensk myndlist og fólkið sem ruddi brautina

Auk þess voru tilnefndar:

Ester Hilmarsdóttir – Fegurðin í flæðinu
Vigdís Grímsdóttir – Ævintýrið
Bára Baldursdóttir – Kynlegt stríð, ástandið í nýju ljósi
Kristín Loftsdóttir – Andlit til sýnis: Íslendingar og aðrir á Kanarísafninu 
Hildur Knútsdóttir – Hrím
Linda Ólafsdóttir – Ég þori! Ég get! Ég vil

2023

Gerður Kristný – Urta
Kristín Svava Tómasdóttir – Farsótt. Hundrað ár í Þingholtsstræti 25
Arndís Þórarinsdóttir – Kollhnís

Auk þess voru tilnefndar:

Auður Ava Ólafsdóttir – Eden
Kristín Eiríksdóttir – Tól 
Anna Sigríður Þráinsdóttir og Elín Elísabet Einarsdóttir – Á sporbaug. Nýyrði Jónasar Hallgrímssonar
Sigríður Víðis Jónsdóttir – Vegabréf: Íslenskt. Frá Afganistan til Bosníu og Búrkína Fasó 
Kristín Björg Sigurvinsdóttir – Bronsharpan
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir – Héragerði. Ævintýri um súkkulaði og kátínu

2022

Fríða Ísberg – Merking
Sigrún Helgadóttir – Sigurður Þórarinsson, mynd af manni 
Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir – Reykjavík barnanna

Auk þess voru tilnefndar:

Sigrún Pálsdóttir – Dyngja
Þórdís Helgadóttir – Tanntaka 
Bryndís Björgvinsdóttir og Birna Geirfinnsdóttir – Kristín Þorkelsdóttir
Elísabet Rún – Kvár, hvað er að vera kynsegin? 
Kristín Helga Gunnarsdóttir – Ótemjur 
Þórunn Rakel Gylfadóttir – Akam, ég og Annika 

2021

Kristín Svava Tómasdóttir – Hetjusögur
Erla Hulda Halldórsdóttir, Kristín Svava Tómasdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir og Þorgerður H. Þorvaldsdóttir – Konur sem kjósa: Aldarsaga
Gerður Kristný – Iðunn & afi pönk

Auk þess voru tilnefndar:

Elísabet Kristín Jökulsdóttir – Aprílsólarkuldi 
Vilborg Davíðsdóttir – Undir Yggdrasil 
Eydís Mary Jónsdóttir, Hinrik Carl Ellertsson, Karl Petersson og Silja Dögg Gunnarsdóttir – Íslenskir matþörungar – ofurfæða úr fjörunni
Hilma Gunnarsdóttir – Þættir úr sögu lyfjafræðinnar á Íslandi frá 1760 
Áslaug Jónsdóttir – Sjáðu 
Rut Guðnadóttir – Vampírur, vesen og annað tilfallandi 

2020

Bergþóra Snæbjörnsdóttir – Svínshöfuð
Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir – Jakobína: Saga skálds og konu
Bergrún Íris Sævarsdóttir – Kennarinn sem hvarf

Auk þess voru tilnefndar:

Brynja Hjálmsdóttir – Okfruman 
Kristín Ómarsdóttir – Svanafólkið 
Unnur Birna Karlsdóttir – Öræfahjörðin: Saga hreindýra á Íslandi
Ragnheiður Björk Þórsdóttir – Listin að vefa
Margrét Tryggvadóttir – Kjarval: Málarinn sem fór sínar eigin leiðir
Ragnhildur Hólmgeirsdóttir – Villueyjar

2019

Guðrún Eva Míneruvudóttir – Ástin Texas
Auður Jónsdóttir, Bára Huld Beck og Steinunn Stefánsdóttir – Þjáningarfrelsið – óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla
Kristín Helga Gunnarsdóttir – Fíasól gefst aldrei upp

Auk þess voru tilnefndar:

Auður Ava Ólafsdóttir – Ungfrú Ísland
Fríða Ísberg – Kláði
Bára Baldursdóttir og Þorgerður H. Þorvaldsdóttir – Krullað og klippt: Aldarsaga háriðna á Íslandi
Guðrún Nordal – Skiptidagar – Nesti handa nýrri kynslóð
Bergrún Íris Sævarsdóttir – Lang-elstur í leynifélaginu
Sif Sigmarsdóttir og Halldór Baldursson – Sjúklega súr saga

2018

Kristín Eiríksdóttir – Elín, ýmislegt
Unnur Jökulsdóttir – Undur Mývatns – um fugla, flugur, fiska og fólk
Kristín Helga Gunnarsdóttir – Vertu ósýnilegur, flóttasaga Ishmaels

Auk þess voru tilnefndar:

Bergþóra Snæbjörnsdóttir – Flórída
Fríða Ísberg – Slitförin
Ásdís Jóelsdóttir – Íslenska lopapeysan: Uppruni saga og hönnun
Steinunn Kristjánsdóttir – Leitin að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir
Bergrún Íris Sævarsdóttir – Lang-elstur í bekknum
Brynhildur Þórarinsdóttir – Gulbrandur Snati og nammisjúku njósnararnir

2017

Steinunn G. Helgadóttir – Raddir úr húsi loftskeytamannsins
Steinunn Sigurðardóttir – Heiða – fjalldalabóndinn
Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir – Íslandsbók barnanna

Auk þess voru tilnefndar:

Sigríður Hagalín Björnsdóttir – Eyland
Sigrún Pálsdóttir – Kompa
Hildur Eir Bolladóttir – Hugrekki – saga af kvíða
Elva Björg Einarsdóttir Barðastrandarhreppur – göngubók
Hildur Knútsdóttir og Þórdís Gísladóttir – Doddi: Bók sannleikans!
Kristín Ragna Gunnarsdóttir Úlfur og Edda: Dýrgripurinn

2016

Halldóra K. Thoroddsen – Tvöfalt gler
Þórunn Sigurðardóttir – Heiður og huggun – Erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld
Hildur Knútsdóttir – Vetrarfrí

Auk þess voru tilnefndar:

Guðrún Hannesdóttir – Humátt
Þóra Karítas Árnadóttir – Mörk
Silja Bára Ómarsdóttir og Steinunn Rögnvaldsdóttir – Rof – frásagnir kvenna af fóstureyðingum
Vilborg Davíðsdóttir – Ástin, drekinn og dauðinn
Ragnhildur Hólmgeirsdóttir – Koparborgin
Þórdís Gísladóttir – Randalín, Mundi og afturgöngurnar

2015

Elísabet Jökulsdóttir – Ástin ein taugahrúga. Enginn dans við Ufsaklett
Guðrún Kristinsdóttir (ritstjóri) – Ofbeldi á heimili – Með augum barna
Bryndís Björgvinsdóttir – Hafnfirðingabrandarinn

Auk þess voru tilnefndar:

Guðrún Eva Mínervudóttir – Englaryk
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir – Lóaboratoríum
Helga Guðrún Johnson – Saga þeirra, sagan mín
Sigga Dögg – Kjaftað um kynlíf
Kolbrún Anna Björnsdóttir og Vala Þórsdóttir – Á puttanum með pabba
Bergrún Íris Sævarsdóttir – Vinur minn vindurinn

2014

Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir – Stúlka með maga – skáldættarsaga
Guðný Hallgrímsdóttir – Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur. Einsögurannsókn á ævi 18. aldar vinnukonu
Lani Yamamoto – Stína stórasæng

Auk þess voru tilnefndar:

Heiðrún Ólafsdóttir – Af hjaranum
Vigdís Grímsdóttir – Dísusaga – Konan með gulu töskuna
Gréta Sörensen – Prjónabiblían
Jarþrúður Þórhallsdóttir – Önnur skynjun – ólík veröld. Lífsreynsla fólks á einhverfurófi
Sif Sigmarsdóttir – Freyju saga – Múrinn
Sigrún Eldjárn – Strokubörnin á Skuggaskeri

2013

Auður Jónsdóttir – Ósjálfrátt
Steinunn Kristjánsdóttir – Sagan af klaustrinu á Skriðu
Þórdís Gísladóttir – Randalín og Mundi 

Auk þess voru tilnefndar:

Kristín Eiríksdóttir – Hvítfeld – fjölskyldusaga
Eyrún Ingadóttir – Ljósmóðirin
Helga Gottfreðsdóttir og Herdís Sveinsdóttir (ritstjórar) – Við góða heilsu? Konur og heilbrigði í nútímasamfélagi
Guðrún Sveinbjarnardóttir – Reykholt: Archaeological Investigations at a High Status Farm in Western Iceland
Anna Heiða Pálsdóttir – Mitt eigið Harmagedón
Kristín Helga Gunnarsdóttir – Grímsævintýri

2012

Oddný Eir Ævarsdóttir – Jarðnæði
Birna Lárusdóttir – Mannvist – sýnisbók íslenskra fornleifa
Margrét Örnólfsdóttir – Með heiminn í vasanum

Auk þess voru tilnefndar:

Steinunn Sigurðardóttir – jójó
Sigríður Jónsdóttir – Kanill: ævintýri og örfá ljóð um kynlíf
Erla Hulda Halldórsdóttir –
Nútímans konur: Menntun kvenna og mótun kyngervis á Íslandi 1850–1903
Sigríður Víðis Jónsdóttir – Ríkisfang ekkert: flóttinn frá Írak á Akranes
Bryndís Björgvinsdóttir – Flugan sem stöðvaði stríðið
Ragnheiður Gestsdóttir – Gegnum glervegginn

2011

Kristín Steinsdóttir – Ljósa
Kristín Loftsdóttir – Konan sem fékk spjót í höfuðið
Vala Þórsdóttir og Agnieszka Nowak – Þankaganga Mysoblég

Auk þess voru tilnefndar:

Gerður Kristný – Blóðhófnir
Vilborg Dagbjartsdóttir – Síðdegi
Sigríður Pálmadóttir – Tónlist í leikskóla
Sigrún Pálsdóttir – Þóra biskups og raunir íslenskrar embættismannastéttar
Ingrid Markan, Laufey Leifsdóttir og Anna Cynthia Leplar – Íslensk barnaorðabók
Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal – Skrímsli á toppnum

2010

Ingunn Snædal – Komin til að vera, nóttin
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir – Á mannamáli
Kristín Arngrímsdóttir – Arngrímur apaskott og fiðlan
Margrét Örnólfsdóttir – Aþena (ekki höfuðborgin í Grikklandi;)

2009

Álfrún Gunnlaugsdóttir – Rán
Kristín Ómarsdóttir – Sjáðu fegurð þína
Æsa Sigurjónsdóttir – Til gagns og til fegurðar
Hallfríður Ólafsdóttir og Þórarinn Már Baldursson – Maxímús Músikús

2008

Elísabet Jökulsdóttir – Heilræði lásasmiðsins
Auður A. Ólafsdóttir – Afleggjarinn
Kristín Marja Baldursdóttir – Karítas án titils og Óreiða á striga
Sigurbjörg Þrastardóttir – Blysfarir
Ingunn Ásdísardóttir – Frigg og Freyja. Kvenleg goðmögn í heiðnum sið
Kristín Helga Gunnarsdóttir Draugaslóð

2007

Kristín Steinsdóttir – Á eigin vegum
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir – Ólafía. Ævisaga Ólafíu Jóhannsdóttur
Héléne Magnússon – Rósaleppaprjón í nýju ljósi
Þorgerður Jörundsdóttir – Mitt er betra en þitt
Anna Cynthia Leplar og Margrét Tryggvadóttir – Skoðum myndlist