Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 16. janúar 2019.
Verðlaunin hlutu:
Í flokki fagurbókmennta:
Ástin, Texas eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur
Í flokki barna- og unglingabókmennta:
Fíasól gefst aldrei upp eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur
Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis:
Þjáningarfrelsið – óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla eftir Auði Jónsdóttur, Báru Huld Beck og Steinunni Stefánsdóttur
Lesið meira um bækurnar hér og kynnist öðrum verkum Fjöruverðlaunanna hér.