Stjórn Fjöruverðlaunanna

Félag um Fjöruverðlaunin – bókmenntaverðlaun kvenna og kvára á Íslandi, kt. 590215-0900, sér um skipulagningu verðlaunanna.

Núverandi stjórn verðlaunanna var kosin á aðalfundi 16. október 2025. Formaður félagsins er Helga Dögg Björgvinsdóttir. Með henni í stjórn eru Erla E. Völudóttir gjaldkeri, Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir ritari og Fjóla K. Guðmundsdóttir varamaður. Skoðunarmenn reikninga eru Elín Björk Jóhannsdóttir og Védís Skarphéðinsdóttir.

Stjórn er kosin til tveggja ára og starfar samkvæmt starfs- og siðareglum stjórnar.

Hafið samband í netfang bokmenntaverdlaunkvenna[hjá]gmail.com.