Aðalfundur Fjöruverðlaunanna 22. október 2024

Aðalfundur félags um Fjöruverðlaunin – bókmenntaverðlaun kvenna og kvár Íslandi var haldinn þriðjudaginn 22. október október á Teams.

Fámennt en góðmennt var á fundinum, sem haldinn var á Teams. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf og gekk fundurinn snurðulaust fyrir  sig. Það gleymdist þó að taka ljósmynd af fundargestum, svo fallegt málverk af konum að skemmta sér skreytir þessa frétt.