Fjöruverðlaunin verðlaunahafar 2016

Að lokinni afhendingu Fjöruverðlaunanna 2016 í Höfða. F.v. Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, Védís Skarphéðinsdóttir, formaður Félags um Fjöruverðlaunin, Þórunn Sigurðardótti fékk verðlaunin í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis, Hildur Knútsdóttir fékk verðlaunin í flokki barna- og unglingabókmennta og Halldóra K. Thoroddsen í flokki fagurbókmennta, og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Mynd: Reykjavíkurborg.