Dómnefnd 2022

Starfs- og siðareglur dómnefnda má finna hér.

Eftirfarandi konur sitja í dómnefnd Fjöruverðlaunanna 2022:

Fagurbókmenntir:
Dagný Kristjánsdóttir, bókmenntafræðingur
Júlía Margrét Sveinsdóttir, bókmenntafræðingur
Elín Björk Jóhannsdóttir, bókmenntafræðingur

Fræðibækur og rit almenns eðlis:
Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, sagnfræðingur
Sigrún Helga Lund, tölfræðingur
Sigrún Birna Björnsdóttir, framhaldsskólakennari

Barna- og unglingabókmenntir:
Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, lektor í íslensku
Hildur Ýr Ísberg, íslensku- og bókmenntafræðingur
Brynja Helgu Baldursdóttir, íslenskufræðingur