Stjórn Fjöruverðlaunanna

Félag um Fjöruverðlaunin – bókmenntaverðlaun kvenna á Íslandi, kt. 590215-0900, sér um skipulagningu verðlaunanna.

Núverandi stjórn verðlaunanna var kosin á aðalfundi 12. september 2019. Formaður félagsins er Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir. Með henni í stjórn eru Erla E. Völudóttir gjaldkeri, Helga Birgisdóttir ritari og Hólmfríður Garðarsdóttir varamaður. Skoðunarmenn reikninga eru Védís Skarphéðinsdóttir og Halldóra Sigurdórsdóttir.

Stjórn er kosin til tveggja ára og starfar samkvæmt starfs- og siðareglum stjórnar.

Hafið samband í netfang bokmenntaverdlaunkvenna[hjá]gmail.com.