Allar bækur sem eru eftir konur og kvára sem koma út á íslensku á hverju ári eru gjaldgengar til Fjöruverðlaunanna. Það kostar ekkert að tilnefna bók til verðlaunanna.
Smellið hér til að komast að því hvernig þið skráið bók til þátttöku í verðlaununum.