Verðlaunahafar

  • Fjöruverðlaunin,  bókmenntaverðlaun kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi, voru afhent við hátíðlega athöfn þann 7. mars 2022.Verðlaunin hlutu:

    Í flokki fagurbókmennta: Merking eftir Fríðu Ísberg (Mál og menning)

    Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis: Sigurður Þórarinsson, mynd af manni eftir Sigrúnu Helgadóttur (Náttúruminjasafn Íslands)

    Í flokki barna- og unglingabókmennta: Reykjavík barnanna eftir Margréti Tryggvadóttur og Lindu Ólafsdóttur (Iðunn)

Lesið meira um bækurnar hér og kynnist öðrum verkum Fjöruverðlaunanna hér.