Verðlaunahafar

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna og kvára, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 7. mars 2024. Verðlaunin hlutu:

Í flokki fagurbókmennta: Móðurást: Oddný eftir Kristínu Ómarsdóttur

Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis: Með verkum handanna. Íslenskur refilsaumur fyrri alda eftir Elsu E. Guðjónsson, Lilja Árnadóttir bjó til prentunar

Í flokki barna- og unglingabókmennta: Íslensk myndlist og fólkið sem ruddi brautina eftir Margréti Tryggvadóttur

Lesið meira um bækurnar hér og kynnist öðrum verkum Fjöruverðlaunanna hér.