Starfs- og siðareglur dómnefnda má finna hér.
Eftirfarandi konur og kvár sitja í dómnefnd Fjöruverðlaunanna 2026:
Fagurbókmenntir:
Jóna Guðbjörg Torfadóttir, framhaldsskólakennari
Sigrún Birna Björnsdóttir, framhaldsskólakennari
Unnur Steina Knarran Karls, bókmenntafræðingur
Fræðibækur og rit almenns eðlis:
Brynja Helgu Baldursdóttir, íslenskufræðingur
Hulda Steingrímsdóttir, umhverfisfræðingur
Sólveig Ásta Sigurðardóttir, nýdoktor í bókmenntafræði
Barna- og unglingabókmenntir:
Helga Birgisdóttir, lektor í íslensku
Júlía Margrét Sveinsdóttir, bókmenntafræðingur
Sunna Skúladóttir, íslenskufræðingur
