Dómnefndir

Starfs- og siðareglur dómnefnda má finna hér.

Eftirfarandi konur hafa setið í dómnefndum Fjöruverðlaunanna:

2018

Fagurbókmenntir:
Bergþóra Skarphéðinsdóttir, íslenskufræðingur
Guðrún Lára Pétursdóttir, ritstjóri
Salka Guðmundsdóttir, leikskáld og þýðandi

Fræðibækur og rit almenns eðlis:
Helga Haraldsdóttir, sérfræðingur í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu
Sigurrós Erlingsdóttir, íslenskukennari
Þórunn Blöndal, dósent í íslenskri málfræði

Barna- og unglingabókmenntir:
Arnþrúður Einarsdóttir, kennari
Sigrún Birna Björnsdóttir, framhaldsskólakennari
Þorbjörg Karlsdóttir, bókasafnsfræðingur

2017

Fagurbókmenntir:
Bergþóra Skarphéðinsdóttir, íslenskufræðingur
Guðrún Lára Pétursdóttir, ritstjóri
Salka Guðmundsdóttir, leikskáld og þýðandi

Fræðibækur og rit almenns eðlis:
Erla Elíasdóttir Völudóttir, þýðandi
Helga Haraldsdóttir, sérfræðingur í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu
Sigurrós Erlingsdóttir, íslenskukennari

Barna- og unglingabókmenntir:
Arnþrúður Einarsdóttir, kennari
Júlía Margrét Alexandersdóttir, blaðamaður
Þorbjörg Karlsdóttir, bókasafnsfræðingur

2016

Fagurbókmenntir:
Ragnheiður Margrét Guðmundsdóttir, íslenskukennari og málfarsráðgjafi hjá RÚV
Salka Guðmundsdóttir, leikskáld og þýðandi
Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir, bókmenntafræðingur og rithöfundur

Fræðibækur og rit almenns eðlis:
Erla Elíasdóttir Völudóttir, þýðandi
Erna Magnúsdóttir, líffræðingur
Sigurrós Erlingsdóttir, íslenskukennari

Barna- og unglingabókmenntir:
Júlía Margrét Alexandersdóttir, blaðamaður
Þorbjörg Karlsdóttir, bókasafnsfræðingur
Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir, teiknari og hreyfimyndagerðamaður

2015

Fagurbókmenntir:
Hildur Knútsdóttir, bókmenntafræðingur
Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir, bókmenntafræðingur og rithöfundur
Guðrún Birna Eiríksdóttir, bókmenntafræðingur og kennari

Fræðibækur og rit almenns eðlis:
Birna Lárusdóttir, fornleifafræðingur
Erna Magnúsdóttir, líffræðingur
Gréta Sörensen, kennari

Barna- og unglingabókmenntir:
Halla Sverrisdóttir, þýðandi
Júlía Margrét Alexandersdóttir, BA í íslensku og blaðamaður
Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir, myndskreytir og kvikari

2014

Fagurbókmenntir:
Sigríður Stefánsdóttir, þjóðfélagsfræðingur og verkefnastjóri hjá Akureyrarbæ
Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir, bókmenntafræðingur og rithöfundur
Guðrún Birna Eiríksdóttir, bókmenntafræðingur og kennari

Fræðibækur og rit almenns eðlis:
Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands
Þóra Ellen Þórhallsdóttir, prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands
Birna Lárusdóttir, fornleifafræðingur hjá Fornleifastofnun Íslands

Barna- og unglingabækur:
Líf Magneudóttir, B.ed. og meistaranemi í íslensku
Helga Birgisdóttir, doktorsnemi í barnabókmenntum
Ragnheiður Gestsdóttir, rithöfundur og myndlistamaður

2013

Fagurbókmenntir:
Sigríður Stefánsdóttir, þjóðfélagsfræðingur og verkefnastjóri hjá Akureyrarbæ
Þóra Sigríður Ingólfsdóttir, bókmenntafræðingur og forstöðumaður Blindrabókasafnsins
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, bókmenntafræðingur

Fræðibækur og rit almenns eðlis:
Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands
Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur í Guðríðarkirkju
Þóra Ellen Þórhallsdóttir, prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands

Barna- og unglingabækur:
Helga Margrét Ferdinandsdóttir, ritstjóri tímaritsins Börn og
menning
Líf Magneudóttir, B.ed og meistaranemi í íslensku
Brynhildur Björnsdóttir, blaðamaður

2012

Fagurbókmenntir:
Þórdís Gísladóttir, íslenskufræðingur
Æsa Guðrún Bjarnadóttir, bókmenntafræðingur
Margrét I. Ásgeirsdóttir, bókasafnsfræðingur

Fræðibækur og rit almenns eðlis:
Þuríður Jóhannsdóttir, lektor á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, bókmenntafræðingur

Barna- og unglingabækur:
Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, lektor í íslensku á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Helga Birgisdóttir, doktorsnemi í barnabókmenntum
Helga Ferdinandsdóttir, ritstjóri tímaritsins Börn og menning

2011

Fagurbókmenntir:
Auður Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur og ritstjóri
Spássíunnar
Kristín Viðarsdóttir, verkefnastjóri á Borgarbókasafni og ritstjóri vefsins bókmenntir.is
Úlfhildur Dagsdóttir, bókmenntafræðingur

Fræðibækur og rit almenns eðlis:
Gyða Margrét Pétursdóttir, aðjúnkt í kynjafræði við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands
Ólöf Garðarsdóttir, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands
Þuríður Jóhannsdóttir, menntunarfræðingur og lektor við Háskóla Íslands

Barna- og unglingabækur:
Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, lektor í íslensku við Háskóla Íslands
Arndís Þórarinsdóttir, deildarstjóri á Bókasafni Kópavogs og formaður IBBY á Íslandi
Guðlaug Richter, íslenskufræðingur og barnabókahöfundur

2010

Fagurbókmenntir:
Ásta Kristín Benediktsdóttir, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum bókmenntum við
Háskóla Íslands
Þóra S. Ingólfsdóttir, bókmenntafræðingur og forstjóri
Blindrabókasafns Íslands

Fræðibækur og rit almenns eðlis:
Hulda Hjartardóttir, yfirlæknir
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, sagnfræðingur og fyrrverandi utanríkisráðherra
Unnur Ólafsdóttir, veðurfræðingur

Barna- og unglingabækur:
Guðlaug Richter, íslenskufræðingur og barnabókarithöfundur
Guðrún Hannesdóttir, rithöfundur og bókmenntafræðingur
Iðunn Steinsdóttir, rithöfundur og heiðursfélagi í
Rithöfundasambandi Íslands

2009

Fagurbókmenntir:
Vala Þórsdóttir, rithöfundur, leikskáld og leikkona
Jórunn Sigurðardóttir, bókmenntafræðingur, leikkona og
dagskrárgerðarmaður
Ásta Kristín Benediktsdóttir, meistaranemi í íslenskum bókmenntum

Fræðibækur og rit almenns eðlis:
Ingunn Ásdísardóttir, þjóðfræðingur og þýðandi
Ólöf Eldjárn, bókmenntafræðingur
Lára Júlíusdóttir, hæstaréttarlögmaður

Barna- og unglingabækur:
Vala Þórsdóttir, rithöfundur, leikskáld og leikkona
Þórhildur Elín Elínardóttir
Ragnheiður Gestsdóttir, rithöfundur

2008

Soffía Auður Birgisdóttir, aðjúnkt við HÍ og verkefnisstjóri
Háskólasetursins á Höfn í Hornafirði
Þóra Sigríður Ingólfsdóttir, bókmenntafræðingur og forstöðumaður Blindrabókasafns Íslands
Olga Guðrún Árnadóttir, rithöfundur og bókmenntafræðingur

2007

Hrefna Haraldsdóttir, bókmenntafræðingur og framkvæmdastjóri Listahátíðar
Vilborg Dagbjartsdóttir, skáld og fyrrum kennari
Þorgerður E. Sigurðardóttir, bókmenntafræðingur og dagskrárgerðarmaður